Kæru vinir
Alveg óvart þá einvhernvegin leiddist ég út í það að setja upp mína eigin bloggsíðu á meðan ég ramblaði á netinu ...gaman af því. Ég hef því miður ekki tíma núna til þess að segja frá neinu skemmtilegu héðan en það mun ég gera um leið og ég kemst á netið næst ... sem gæti orðið á morgun ef heppnin verður með mér
sendi mínar bestu kveðjur í bili og lofa að láta heyra í mér bráðlega
Benedikta
Monday, September 29, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
ohh.. ég hef aldrei bloggað, er að spá í að herma. Gvuð hvað ég er sammála þér með moskítóflugurnar.. þær elska mig en það er ekki gagnkvæmt.
elska þig sæta mín.
xxx vala
Halló fallega!
Hlakka til að heyra frá ævintýrum þínum!
Kveðja frá Íslandi
Svava
gaman að sjá þig með einkablogg Ditta mín :-) en þú veist að það er bara eitt að gera við moshcito en það er að venjast þeim ;-) við erum nú so heppin hér á Íslandi að vera nánast eina landið sem er enþá moshcito frítt, það er meira að segja moshcito á Grænlandi ! en ekki hér vegna þess að of miklar sviftingar eru í hita á vorinn og veturnar,þær myndu klekjast út en deyja so í næsta kuldakasti :-)
Kveðja Grétar
ps gangi ykkur vel,og vonandi njótið þið verunnar í Malaví
Post a Comment