Vard as setja inn rosa stutta faerslu tar sem eg er ad fa samviskubit yfir tvi ad skrifa aldrei neitt inna tetta blessada blogg.
Vid piurnar vorum ad koma fra Liwonde national park, en tar nutum vid lifsins i fadmi fallegra dyra og forum i batsferd og skodudum hippo og fila. Batnum hvolfdi naestum tegar einn hippo-inn rolti inn i hann rett sisvona... sma adrenalin kikk en teir eru vist bysna grimmir og hardir i horn ad taka tegar kemur ad tvi ad vernda sin svaedi... held vid hefdum ekki verid i serlega godum malum ef baturinn hefdi verid orlitid lettari. En tetta bjargadist og natturulega alltaf gaman eftir a tegar ekkert alvarlegra gerist. Nu lifid er bara gott og blessad herna a tessum yndislega stad, en eg verd ad drifa mig aftur til madisi tar sem litla fotboltalidid mitt bidur tess ad starta aefingu kl.15. En vid erum ad fara ad keppa a midvikudagin tannig tad er eins gott ad aefa sem aldrei fyrr nuna. Tvi midur er tetta tvi ekki lengra ad sinni. Laet vonandi heyra fra mer fljott
bestu kvedjur
Ditta
Monday, November 24, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Hæ hó Ditta
Gaman að heyra frá þér þó pistillinn sé stuttur að þínu mati. Þetta er meiriháttar hjá þér að skella þér svona í ævintýrin. Þetta er eitthvað sem ég ætti ekki mjög auðvelt með! En gangi ykkur vel í boltanum, Áfram Malaví eða hvað heitir liðið annars?
Hér úr Dölunum er allt fínt að frétta. Sami grautur í sömu skál ef svo má segja.
Bestu kveðjur í bili
Hanna Sigga
Gaman að heyra frá þér elsku frænka! Ég sendi mínar bestu og hlýjustu kveðjur til þín og þinna i fallega Haukadalnum.... finnst ég alltaf ótrúlega heppin að hafa fengið að fá að upplifa kyrrðina og friðinn á Stóra Vatnshorni þegar ég var ung stúlka og mun búa að því það sem eftir er. Annars heitr liðið Vengie miracles og er skemmtilegasta verkefni sem hefur komið upp í hendurnar á mér í langan tíma:)
Post a Comment