Tetta er eins og paradis her i Chilombo, Monkey bay... eg veit ekki hvernig vid stollur faum takkad honum Stefani fyrir ad lana okkur husid sitt yfir hatidirnar. Tetta er svo mikill draumur og svo er pilturinn sem ser um husid hans alltaf hja okkur og adstodar okkur med allt milli himins og jardar, hann heitir Philip og er eins og engill i mannsmynd. Rosemin og gledin uppmalud alltaf. Hann er einstakur drengur, er tvitugur og olst upp i Chilombo. Hann tekur naminu sinu mjog alvarlega og aetlar ser ad verda accountant og eins og hann segir sjalfur
''Im going to be someone else".. en med tvi meinar hann ad hann vilji na lengra og svo vill hann hafa ahrif a aframhaldandi troun i Malavi. Allt se haegt ef viljinn er fyrir hendi. Stefan hefur kostad hann til nams a medan ad hann hefur i stadinn unnid fyrir hann a heimilinu. Sidan er greinilegt ad hann hefur haft god ahrif a hann og tad er yndislegt ad heyra hve bjortum augum tessi ungi madur litur lifid og hversu mikinn metnad hann hefur.
Tad eru yfirleitt tessir hlutir i lifinu sem gera tad svo dasamlegt... allar tessar sogur folks sem madur hefur fengid ad rekast a og kynnast. Her i Malawi er tad svo sannarlega eitt af tvi sem stendur upp ur. Eg finn ad hjartad gledst hvad mest inni i raunverulegu adstaedunum sem ekki endilega voru taer sem madur helt fyrirfram ad myndu kalla tau vidbrogd fram. En tad ad ferdast aftan a pallbil og fylgjast med folkinu lifa og hraerast i veruleikanum sinum, lita sidan a fagra natturuna allt i kring, brosa og fa bros fra okunnugum... tetta er oft tad sem hlyjar hjartarotunum hvad mest.
I dag er eg glod og takklat fyrir allar gjafir lifsins, hlakka til aramotanna, en eg held ad vid verdum i rolegheitunum bara eins og gamlar kellur. Nennum ekki neinu djammi- en su sena oll er eitthvad litid spennandi ad verda og ekki mjog uppbyggileg. Philip aetlar ad athuga hvort einhver kor sem hann tekkir til vilji koma i heimsokn til okkar a verondina og ta getum vid dansad adeins og gladst med teim... en svo er bara adalstemmingin ad njota lifsins, gera sma yoga, elda og borda dyrindis mat og lesa goda bok. Eg var ad hefja lestur bokarinn Karitas an titils og list alveg svakalega vel a. Eg flyst i huganum til Akureyrar og se fallega baejinn sem mer tykir svo vaent um fyrir mer... tad er svakalega god tilfinning:)
sendi aramotakvedjur til allra heima og takka allt gamalt og gott
Monday, December 29, 2008
Subscribe to:
Comments (Atom)